Flýtilyklar
árekstrarvarnir
Verk og Vit 2022
24.03.2022Vélaborg er með bás á Verk og vit 2022
Væri gaman að sjá sem flesta okkar viðskiptavina þar þótt aðal áherslan sé á árekstrarvarnir og Assa Abloy iðnaðarhurðir, vörubryggjur, hleðsluskýli og veðurhlífar.
bæklingurinn okkar Vélaborg
ASafe árekstrarvarnir sem endast og endast og e.......
Árekstrarvarnir úr háþróuðum plastefnum frá ASafe eru í algjörum sérflokki á þessi sviði og fyrirtækið frumkvöðull í þróun þeirra á öllum sviðum. Aðrar eldri gerðir árekstrarvarna hvort sem er úr stáli eða steypu standast ASafe engan snúning sama hvar borið er niður.
- 
Minni skemmdir á tækjum og búnaði,
- 
Lægri rekstrarkostnaður,
- 
Aukið hreinlæti,
- 
Meiri sýnileiki,
- 
Einfaldari uppsetning
- 
Umhverfisvæn framleiðsla.


 
					