Eldvarnarlokanir

Verk og Vit 2022

24.03.2022

Vélaborg er með bás á Verk og vit 2022

Væri gaman að sjá sem flesta okkar viðskiptavina þar þótt aðal áherslan sé á árekstrarvarnir og Assa Abloy iðnaðarhurðir, vörubryggjur, hleðsluskýli og veðurhlífar.

bæklingurinn okkar Vélaborg

Sjá nánar

Eldvarnartjöld og öryggishlerar fyrir iðnaðar og verslunarhúsnæði.

 

A1Shutters eru í fararbroddi fyrirtækja við framleiðslu og sölu eldvarnartjalda, eldvarnarrúlluhlera og öryggisrúlluhlera á heimsvísu. Eldvarnar búnaðurinn frá A1Shutters uppfyllir bæði Breska og Evrópska staðla þar að lútandi. Búnaðurinn er bæði einfaldur og fljótlegur í uppsetningu og hefur Vélaborg á að skipa reyndum starfsmönnum til að annast þau mál.

 

minia1s

as1logo

Sjá nánar

Vélaborg ehf

Krókháls 5F | 110 Reykjavík
Sími: +354 414 8600 | velaborg@velaborg.is

Opnunartímar


Verslun og söludeild, Krókhási 5F (Járnhálsmegin)

mán-fim 8.00-17.00 en 8:00-16:00

Þjónustuverkstæði Völuteig 21, Mosfellsbæ

mán-fim 8-16, fös 8-15.30

Vélaborg