Flýtilyklar
Eldvarnarlokanir
Eldvarnartjöld og öryggishlerar fyrir iðnaðar og verslunarhúsnæði.
A1Shutters eru í fararbroddi fyrirtækja við framleiðslu og sölu eldvarnartjalda, eldvarnarrúlluhlera og öryggisrúlluhlera á heimsvísu. Eldvarnar búnaðurinn frá A1Shutters uppfyllir bæði Breska og Evrópska staðla þar að lútandi. Búnaðurinn er bæði einfaldur og fljótlegur í uppsetningu og hefur Vélaborg á að skipa reyndum starfsmönnum til að annast þau mál.